Lýsing

Fæst ekki 4.490 kr.

| /
Veldu valkost
Skapgerðar- og tilfinningakort Leggðu lífskapal er fjölnota spilastokkur sem byggir á  hugmyndafræði jákvæðrar sálfræði um tilfinningar og skapgerðarstyrkleika. Spilin geta nýst einstaklingum sem vilja kynnast sjálfum sér betur út frá eigin tilfinnigum og styrkleikum. Þau nýtast einnig námsráðgjöfum,...Lesa meira
Skapgerðar- og tilfinningakort

Leggðu lífskapal er fjölnota spilastokkur sem byggir á  hugmyndafræði jákvæðrar sálfræði um tilfinningar og skapgerðarstyrkleika. Spilin geta nýst einstaklingum sem vilja kynnast sjálfum sér betur út frá eigin tilfinnigum og styrkleikum. Þau nýtast einnig námsráðgjöfum, markþjálfum, sálfræðingum, fjölskyldufræðingum og öðrum fagstéttum sem vinna að ráðgjöf eða við meðferð fólks. Í spilastokknum fá finna rúmlega 80 tilfinningar og yfir 50 skapgerðarstyrkleika. Stokknum fylgja einfaldar og aðgengilegar notkunarleiðbeiningar.