Nýjar bækur

KYRRÐARLYKLAR

Lýsing
Nýjar bækur

KYRRÐARLYKLAR

Fæst ekki 5.990 kr.

| /
Veldu valkost
Kyrrðarlyklar eru 86 spjöld sem veita stuðning við ástundun tveggja bænaaðferða sem eiga rætur sínar að rekja til hugleiðsluhefðar kristinnar trúar. Þær eru Kyrrðarbæn sem fer fram í þögn og Lectio Divina þar sem beðið er með ritningarvers að leiðarljósi....Lesa meira

Kyrrðarlyklar eru 86 spjöld sem veita stuðning við ástundun tveggja bænaaðferða sem eiga rætur sínar að rekja til hugleiðsluhefðar kristinnar trúar. Þær eru Kyrrðarbæn sem fer fram í þögn og Lectio Divina þar sem beðið er með ritningarvers að leiðarljósi. Regluleg ástundun Kyrrðarbænar og Lectio Divina hefur umbreytandi áhrif sem felur meðal annars í sér aukna sjálfsþekkingu, dýpra samband við Guð og innri frið. Í Kyrrðarlyklum má finna frumsamið og áður óútkomið efni á íslensku í bland við eitt og annað kunnuglegra.  Höfundur er Bylgja Dís Gunnarsdóttir og Angela Árnadóttir myndskreytti.