Nýjar bækur

Jólahreingerning englanna

Lýsing
Nýjar bækur

Jólahreingerning englanna

Fæst ekki 3.790 kr.

| /
Veldu valkost
Englunum, Trú Von og Kærleika hefur verið falið það vandasama verk að taka til í veröldinni fyrir jólin. Með Englaaugum sínum sjá þeir hvernig stendur á því að mannlífið er ekki alltaf friðsælt og gott. Þeir finna ýmsar...Lesa meira

Englunum, Trú Von og Kærleika hefur verið falið það vandasama verk að taka til í veröldinni fyrir jólin. Með Englaaugum sínum sjá þeir hvernig stendur á því að mannlífið er ekki alltaf friðsælt og gott. Þeir finna ýmsar furðuverur sem bera ábyrgð á ástandinu. Það eru fýlupokar og frekjudósir, hrekkjalómar og ólátabelgir, væluskjóður og letipúkar, kjaftaskúmar, prakkarastrik og kjánaprik. Englarnir finna allar þessar verur sem fela sig á hinum ótrúlegustu stöðum og leiða þær burt svo hægt sé að halda friðsæl og gleðileg jól. Skondin saga fyrir börn á öllum aldri.