Nýjar bækur

Eitt andartak - ljóð

Lýsing
Nýjar bækur

Eitt andartak - ljóð

Fæst ekki 2.500 kr.

| /
Veldu valkost
Halla Jónsdóttir, höfundur þessara ljóða, er fædd í Reykjavík árið 1954. Hún starfaði um áratugaskeið við fræðslumál innan skólakerfisins og þjóðkirkjunnar, þ.á.m. sem fræðslustjóri, en síðast sem aðjúnkt á menntavísindasvið Háskóla Íslands. Hún hefur fengist við ljóðagerð frá...Lesa meira

Halla Jónsdóttir, höfundur þessara ljóða, er fædd í Reykjavík árið 1954. Hún starfaði um áratugaskeið við fræðslumál innan skólakerfisins og þjóðkirkjunnar, þ.á.m. sem fræðslustjóri, en síðast sem aðjúnkt á menntavísindasvið Háskóla Íslands. Hún hefur fengist við ljóðagerð frá unglingsárum. Ljóð hennar hafa víða ratað, en þett er í fyrsta sinn sem hún gefur þau út á bók.

Í ljóðum sínum tekst Halla á við tilvistarspurningar og tilfinningalegar upplifanir þar sem vonin og þakklætið skipa öndvegi.