Tónlistarbækur og efni

BRAUÐ OG RÓSIR

Lýsing

Fæst ekki 1.500 kr.

| /
Veldu valkost
Brauð og rósir er fyrsta sönghefti Kvennakirkjunnar. Heftið inniheldur 16 frumorta texta íslenskra kvenna við lög úr ýmsum áttum í einföldum útsetningum fyrir rödd og píanó. Textahöfundar eru þær Auður Eir Vilhjálmsdóttir, Bjargey Arnórsdóttir, Eygló Eyjólfsdóttir, Kristjana Jónsdóttir...Lesa meira

Brauð og rósir er fyrsta sönghefti Kvennakirkjunnar.

Heftið inniheldur 16 frumorta texta íslenskra kvenna við lög úr ýmsum áttum í einföldum útsetningum fyrir rödd og píanó.

Textahöfundar eru þær Auður Eir Vilhjálmsdóttir, Bjargey Arnórsdóttir, Eygló Eyjólfsdóttir, Kristjana Jónsdóttir og Sigríður Magnúsdóttir.

Guðrún Björnsdóttir myndskreytti bókina.