Barnabækur

BROSBÓKIN

Lýsing
Barnabækur

BROSBÓKIN

Fæst ekki 3.890 kr.

| /
Veldu valkost
Dag einn hverfur brosið hennar Sólu á dularfullan hátt. Mamma og pabbi eru í öngum sínum. Hafði Sóla týnt brosinu sínu á meðan hún svaf? Hafði kannski einhver stolið því? Brosbókin er nútímalegt ævintýri þar sem allt getur...Lesa meira

Dag einn hverfur brosið hennar Sólu á dularfullan hátt. Mamma og pabbi eru í öngum sínum. Hafði Sóla týnt brosinu sínu á meðan hún svaf? Hafði kannski einhver stolið því? Brosbókin er nútímalegt ævintýri þar sem allt getur gerst. Myndskreytingar iða af lífi og leik og gefa hugmyndafluginu lausan tauminn.

Brosbókin var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2013 og hlaut Vorvindarviðurkenningu IBBY 2014.

Salka