Barnabækur

MYNDSKREYTT BIBLÍA FYRIR BÖRN OG FULLORNÐA

Lýsing
Barnabækur

MYNDSKREYTT BIBLÍA FYRIR BÖRN OG FULLORNÐA

Fæst ekki 3.850 kr.

| /
Veldu valkost
 Margir hafa áhuga á að lesa Biblíuna en eiga erfitt með að byrja eða þykir uppsetningin erfið.  Í nýrri útgáfu sem Skálholtsútgáfan getur út eru sögur Biblíunnar endursagðar á skýran og einfaldan hátt sem hentar bæði börnum og...Lesa meira

 Margir hafa áhuga á að lesa Biblíuna en eiga erfitt með að byrja eða þykir uppsetningin erfið.

 Í nýrri útgáfu sem Skálholtsútgáfan getur út eru sögur Biblíunnar endursagðar á skýran og einfaldan hátt sem hentar bæði börnum og fullorðnum.

Fjöldi mynda prýðir frásögnina og glæðir hana lífi. Sögurnar opna heim Gamla og Nýja testamentisins á þann hátt sem allir skilja og eftir lesturinn er söguþráður Biblíunnar orðinn lesandanum kunnur í aðalatriðum.

Sögur Biblíunnar eiga sem fyrr fullt erindi til allra og eru gott veganesti í nútímanum.