Barnabækur

VERNDARENGILL LEYSIR MÁLIN

Lýsing
Barnabækur

VERNDARENGILL LEYSIR MÁLIN

Fæst ekki 900 kr.

| /
Veldu valkost
Hííííí-eróóóóónýmus! Hííííí-eróóóóónýmus! - hrópar Pétur við dyr himnaríkis. Það heyrist greinilega að hann er reiður... Litli engilinnn, hann Híerónýmus, er mikill prakkari. Hann eltist við himneskar kindur, týnir lyklinum að hliði himnaríkis og truflar kórsöng himinsins. Hvernig ætti...Lesa meira

Hííííí-eróóóóónýmus! Hííííí-eróóóóónýmus! - hrópar Pétur við dyr himnaríkis. Það heyrist greinilega að hann er reiður...

Litli engilinnn, hann Híerónýmus, er mikill prakkari. Hann eltist við himneskar kindur, týnir lyklinum að hliði himnaríkis og truflar kórsöng himinsins. Hvernig ætti slíkur engill að geta orðið góður verndarengill?

Dag nokkurn fær Híerónýmus verðugt verkefni og sekkur sér ofan í það. Það er ekki auðvelt því sá sem hann á að vernda er fjörkálfurinn Tommi  ekki svo ólíkur Híerónýmusi sjálfum.

Verndarengill leysir málið er hugljúf og fjörleg saga sem hvetur okkur til að hafa gát á börnum okkar, sjálfum okkur og öðrum, svo allt fari vel.