Barnabækur

LEIÐIN TIL LEIKHEIMA

Lýsing
Barnabækur

LEIÐIN TIL LEIKHEIMA

Fæst ekki 600 kr.

| /
Veldu valkost
Leiðin til Leikheima er ný barnabók eftir Elínu Elísabetu Jóhannsdóttur. Leikheimar eru dásamleg veröld sem eingöngu börn geta fundið. Þeir eru jafnstórir og hugmyndaflugið og ímyndunaraflið samanlagt. Tvíburarnir Bíbí og Bassi komast þangað og taka þátt í ótrúlegum...Lesa meira

Leiðin til Leikheima er ný barnabók eftir Elínu Elísabetu Jóhannsdóttur.

Leikheimar eru dásamleg veröld sem eingöngu börn geta fundið. Þeir eru jafnstórir og hugmyndaflugið og ímyndunaraflið samanlagt. Tvíburarnir Bíbí og Bassi komast þangað og taka þátt í ótrúlegum atburðum þegar vandræðaunglingarnir Fúli, Vitsi vondi og Gratis glæpafingur villast til Leikheima.

Bókin hefur tvö upphöf, annað segir söguna frá sjónarhóli tvíburanna en sé bókinni snúið við má lesa sömu sögu, sagða af þeim kumpánum Fúla, Vitsa vonda og Gratis glæpafingri.