
Barnabækur
Lýsing
BÖRN SKRIFA GUÐI
Barnabækur
BÖRN SKRIFA GUÐI
Fæst ekki 990 kr.
| /
Bréfin í bókinni endurspegla heim barna, óskir þeirra, hugsanir og þrár. Þau sýna einlæga trú þeirra og vonir, draga fram efa þeirra og koma spurningum þeirra á framfæri. Sum eru alvörufull og önnur eru glettnisleg, jafnvel svo að...Lesa meira
Bréfin í bókinni endurspegla heim barna, óskir þeirra, hugsanir og þrár.
Þau sýna einlæga trú þeirra og vonir, draga fram efa þeirra og koma spurningum þeirra á framfæri.
Sum eru alvörufull og önnur eru glettnisleg, jafnvel svo að lesandi skellir upp úr!