Barnabækur

ÆVINTÝRI FRÁ ÝMSUM LÖNDUM

Lýsing
Barnabækur

ÆVINTÝRI FRÁ ÝMSUM LÖNDUM

Fæst ekki 1.780 kr.

| /
Veldu valkost
Þessi bók er sérstaklega hugsuð fyrir foreldra sem vilja lesa upphátt uppbyggilegar sögur og ævintýri fyrir börnin sín. Margar sögur draga fram mikilvægi heiðarleika og trúmennsku, góðvildar og hjálpsemi. Aðrar segja frá kostum þess að vera einlægur og...Lesa meira

Þessi bók er sérstaklega hugsuð fyrir foreldra sem vilja lesa upphátt uppbyggilegar sögur og ævintýri fyrir börnin sín. Margar sögur draga fram mikilvægi heiðarleika og trúmennsku, góðvildar og hjálpsemi. Aðrar segja frá kostum þess að vera einlægur og klókur þegar vanda ber að höndum og enn aðrar draga fram vonir og þrár barna sem fullorðinna þar sem farið er öruggum höndum um viðkvæm efni. Sögurnar og ævintýrin eru úr öllum heimsins hornum! Bob Hartman er kunnur fyrir lipran og lifandi frásagnahátt. Kímni og alvörufull hlýja svífa yfir vötnum í frásögn hans.

r