Barnabækur

JÓLASÖGUR FYRIR BÖRN Á ÖLLUM ALDRI

Lýsing
Barnabækur

JÓLASÖGUR FYRIR BÖRN Á ÖLLUM ALDRI

Fæst ekki 1.990 kr.

| /
Veldu valkost
Jólasögurnar í þessari bók segja okkur frá því hvernig himinninn snertir jörðina! Sumar þeirra eru teknar úr Biblíunni eð aðrar eiga rætur í sagnahefð ólíkra þjóða. Allar færa þessar jólasögur okkur gleði og ánægju. Þær sýna hvernig kærleikurinn...Lesa meira

Jólasögurnar í þessari bók segja okkur frá því hvernig himinninn snertir jörðina! Sumar þeirra eru teknar úr Biblíunni eð aðrar eiga rætur í sagnahefð ólíkra þjóða.

Allar færa þessar jólasögur okkur gleði og ánægju. Þær sýna hvernig kærleikurinn finnur sér ótrúlegar leiðir til að hafa áhrif á heiminn og manneskjurnar sem í honum búa. 
Sögur fyrir börn - og líka hin sem eru börn í hjarta!