Bænabækur fyrir fullorðna

LJÓS Á DIMMUM DEGI

Lýsing

Fæst ekki 500 kr.

| /
Veldu valkost
Öll þurfum við á styrk að halda þegar mótlæti hversdagsins knýr dyra. Á slíkum stundum getur verið erfitt að orða hugsanir sínar og koma þeim í réttan farveg. Hugsanir okkar geta verið fálmkenndar, fljótfærnislegar eða ósveigjanlegar. Þær geta...Lesa meira

Öll þurfum við á styrk að halda þegar mótlæti hversdagsins knýr dyra.

Á slíkum stundum getur verið erfitt að orða hugsanir sínar og koma þeim í réttan farveg. Hugsanir okkar geta verið fálmkenndar, fljótfærnislegar eða ósveigjanlegar. Þær geta líka fyllt okkur vanmætti eða eflt baráttuþrekið um stundarsakir.

Bókin Ljós á dimmum degi getur stutt þig á lífsgöngu þinni þegar öll sund virðast lokuð. Hún geymir nútímalegar bænir í orðastað þíns sem þú getur beðið, lesið og íhugað, þegar mótlæti hversdagsins er nánast orðið óbærilegt.