Bænabækur fyrir fullorðna
Lýsing
BÆNIR KARLA
Bænabækur fyrir fullorðna
BÆNIR KARLA
Fæst ekki 1.400 kr.
| /
Bænir karla er skrifuð af 45 íslenskum körlum á öllum aldri og í margvíslegum störfum og gefur bókin lesendum góða sýn inn í bænaheim íslenskra karla. Bókin sýnir að karlmenn biðja og leggja líf sitt, vonir og þrár,...Lesa meira
Bænir karla er skrifuð af 45 íslenskum körlum á öllum aldri og í margvíslegum störfum og gefur bókin lesendum góða sýn inn í bænaheim íslenskra karla.
Bókin sýnir að karlmenn biðja og leggja líf sitt, vonir og þrár, áhyggjur og kvíða, gleði og hamingju, í hendur Guðs í þeirri staðföstu trú að á móti sé tekið.