Bænabækur fyrir fullorðna

STÓRT OG SMÁTT UM BÆNINA

Lýsing
Bænabækur fyrir fullorðna

STÓRT OG SMÁTT UM BÆNINA

Fæst ekki 2.000 kr.

| /
Veldu valkost
Viltu efla og þroska bænalíf þitt? Hvað er bæn?  Hvernig biðjum við? Stórt og smátt um bænina er nútímaleg bók sem býður uppá nýjar leiðir til að efla og þroska bænalíf. Bænaæfingar eru í hverjum kafla bókarinnar, margar...Lesa meira



Viltu efla og þroska bænalíf þitt? Hvað er bæn?

 Hvernig biðjum við?

Stórt og smátt um bænina er nútímaleg bók sem býður uppá nýjar leiðir til að efla og þroska bænalíf. Bænaæfingar eru í hverjum kafla bókarinnar, margar nýstárlegar en aðrar byggja á gömlum hefðum. 
Bæn er ferðalag. Ferðalag til Guðs og um leið er förinni heitið inn í innstu sálarfylgsni okkar.

Við könnum ný lönd og nemum. Bænir okkar dýpka og þroskast eftir því sem við sjálf þroskumst og breytumst.

 Meðal kafla í bókinni má nefna: Bæn og tilfinningar; Bæn og tónlist; Bæn, bragð og ilmur; Bæn og hreyfing.