Bænabækur fyrir börn

BÆNABÓK BARNANNA

Lýsing
Bænabækur fyrir börn

BÆNABÓK BARNANNA

Fæst ekki 2.440 kr.

| /
Veldu valkost
"Að læra að biðja er að læra að sjá heiminnn eins og hann lítur út frá himni." Bænabók barnanna er safn 150 bæna og versa sem Karl Sigurbjörnsson hefur tekið saman. Þessar perlur varpa ljóma inn í hinar...Lesa meira

"Að læra að biðja er að læra að sjá heiminnn eins og hann lítur út frá himni."

Bænabók barnanna er safn 150 bæna og versa sem Karl Sigurbjörnsson hefur tekið saman.

Þessar perlur varpa ljóma inn í hinar ólíkustu aðstæður lífsins og eru hver með sínu móti, en umfram allt eru þær einfaldar, látlausar, einlægar og minnisstæðar.