Bænabækur fyrir börn

BÖRN OG BÆNIR - LÍFSGÆÐABÓK FYRIR FJÖLSKYLDUNA

Lýsing
Bænabækur fyrir börn

BÖRN OG BÆNIR - LÍFSGÆÐABÓK FYRIR FJÖLSKYLDUNA

Fæst ekki 3.500 kr.

| /
Veldu valkost
Börn og bænir er bók handa foreldrum sem vilja kenna börnum sínum að biðja og ala þau upp í kristinni trú. Öll viljum við búa börnin okkar sem best undir lífið svo framtíð þeirra verði farsæl og björt....Lesa meira

Börn og bænir er bók handa foreldrum sem vilja kenna börnum sínum að biðja og ala þau upp í kristinni trú.
Öll viljum við búa börnin okkar sem best undir lífið svo framtíð þeirra verði farsæl og björt. Við megum aldrei gleyma því að börnin eru það dýrmætasta sem við eigum og að hlutverk uppalenda er að móta þau á heilbrigðan hátt og sómasamlegan.

 Börn og bænir geymir 
...bænabók fjölskyldunnar kvölds og morgna og í atvikum dagsins
...leiðsögn um trúaruppeldi
...þætti um bænalíf, signingu og bæn
...umfjöllun um skírnina í myndum og máli
...spurningar barna um sorg, Guð, Jesú, heiminn og þau sjálf
...hugmyndir að hollum samverustundum barna og foreldra
 …er bók sem styður við bakið á uppalendum í ánægjulegu en
   vandasömu starfi.   

Hún er traust leiðsögn í trúarlegu uppeldi barnsins.
Dr. Sigurður Pálsson skrifaði megnið af bókinni ásamt hópi áhugasamra.

Halla Sólveig Þorgeirsdóttir, myndskreytti bókina.