Bækur um sorg og sorgarviðbrögð

MÓÐIR MISSIR MÁTTUR

Lýsing

Fæst ekki 3.900 kr.

| /
Veldu valkost
Frásagnir þriggja íslenskra kvenna af barnsmissi, sorginni og hvað varð þeim til hjálpar. Þrjár mæður segja hér frá reynslu sinni af djúpri söorg og hvað varð þeim til hjálpar. Á nærgætinn hátt draga þær upp mynd af þeim...Lesa meira
Frásagnir þriggja íslenskra kvenna af barnsmissi, sorginni og hvað varð þeim til hjálpar.

Þrjár mæður segja hér frá reynslu sinni af djúpri söorg og hvað varð þeim til hjálpar.
Á nærgætinn hátt draga þær upp mynd af þeim mikla missi sem þær urðu fyrir.
En missirinn varð að mætti og þær stöllur segja frá því hvernig þær fundu von í
þrengingum, sáu ljós í myrkrinu. Tilfinningarík og blátt áfram frásögn, en um leið full vonar.