
Bækur um lífið, tilveruna og trúna
Lýsing
Vonin - Akkeri fyrir sálina
Bækur um lífið, tilveruna og trúna
Vonin - Akkeri fyrir sálina
Fæst ekki 1.990 kr.
| /
Hvað er von? Hverju breytir það fyrir manneskjuna að eiga von? Er vonin fólgin í þeirri trú að allt verði gott, þrátt fyrir erfiðleikana sem við glímum við? Er vonin það að sjá ljós í myrkrinu? Getur jákvætt...Lesa meira
Hvað er von? Hverju breytir það fyrir manneskjuna að eiga von? Er vonin fólgin í þeirri trú að allt verði gott, þrátt fyrir erfiðleikana sem við glímum við? Er vonin það að sjá ljós í myrkrinu? Getur jákvætt hugarfar haft afgerandi áhrif á það hvernig við bregðumst við erfiðleikum? Hér birtast orð fjölmargra sem glímt hafa við vonargátuna. Ritstjórn og þýðingar: Þorvaldur Víðisson