 
          
        
      LEYNDARDÓMUR TRÚARINNAR
Fæst ekki 500 kr.
Sakramenti þýðir helgur leyndardómur. Á síðum þessarar bókar gerir 
sr. Jakob Ágúst hjálmarssoon grein fyrir kvöldmáltíðarsakramentinu á 
aðgengilegan hátt. Hann fjallar um bakgrunn þess og samhengi, tekur 
fyrir ritningartexta sem varpa á það ljósi, fjallar um trúarlega túlkun 
kirkjunnar á því hvernig kirkjan umgengst það og hvaða gagnsemd er að 
því. Margar myndir eru í bókinni.