SAGAN AF FUGLINUM SEM HAFÐI OF MIKLAR ÁHYGGJUR
1

SAGAN AF FUGLINUM SEM HAFÐI OF MIKLAR ÁHYGGJUR

2.790 kr.


Fjöldi:

Til baka

Sagan af fuglinum sem hafði of miklar áhyggjur

Höfundur: Meryl Doney


Um bókina: Einu sinni var mjög áhyggjufullur fugl.
Allir hinir fuglarnir flugu um himininn og sungu af gleði.
En dag nokkurn breyttist allt og áhyggjur hans fuku út í veður og vind!

„ ... Ósköp er að heyra," kurraði dúfan. „Hefurðu aldrei heyrt um Guð almáttugan sem skapaði okkur öll?" – „Nei," kjökraði áhyggjufulli spörfuglinn, „ég var svo áhyggjufullur að ég hlustaði ekki nógu vel á sögurnar hans pabba." ...

Saga fyrir börn á öllum aldri ... fallega myndskreytt!