Í DAG

Lýsing

Í DAG

Fæst ekki 3.740 kr.

| /
Veldu valkost
Hugleiðingar 366 Íslendinga skrifaðar sérstaklega fyrir þessa bók. Þeir deila með lesendum veganesti út í daginn. Þessi bók sýnir þverskurð af íslenskri hugsun um lífið og tilveruna. Hugleiðingarnar eru mjög persónulegar og sýna hvað fólki liggur á hjarta...Lesa meira

Hugleiðingar 366 Íslendinga skrifaðar sérstaklega fyrir þessa bók. Þeir deila með lesendum veganesti út í daginn. Þessi bók sýnir þverskurð af íslenskri hugsun um lífið og tilveruna. Hugleiðingarnar eru mjög persónulegar og sýna hvað fólki liggur á hjarta og lýsa því mjög vel hvað fólk setur í forgang í lífinu. Þær eru auðskiljanlegar og uppbyggilegar, hafa sterkar siðferðislegar og trúarlegar tilvísanir og vekja til umhugsunar um það sem skiptir máli, fordómalausar, hlýlegar, nærandi og hressandi. Það teljast vera tíðindi að hátt í fjórða hundrað Íslendinga skrifi hugleiðingar sínar í eina bók. Höfundarnir koma af ýmsum sviðum þjóðlífsins og margir eru landskunnir. Einstök bók ætluð Íslendingum í dagsins önnum.