VEGAMÓT

Lýsing

VEGAMÓT

Fæst ekki 2.690 kr.

| /
Veldu valkost
Hún fjallar það um hvernig hægt er að byggja brýr á milli tólf spora leiðar AA samtakanna og kristinnar trúar í því skyni að styrkja trúað fólk sem sótt hefur hjálp og kraft til samtakanna. Höfundur rekur í...Lesa meira

Hún fjallar það um hvernig hægt er að byggja brýr á milli tólf spora leiðar AA samtakanna og kristinnar trúar í því skyni að styrkja trúað fólk sem sótt hefur hjálp og kraft til samtakanna.

Höfundur rekur í stuttu máli sögu AA-samtakanna og ræðir síðan af þekkingu og reynslu um sporin tólf og varpar trúarlegu ljósi á þau.

Bókin geymir reynslusögur fjölda fólks á bataleið í AA-samtökunum – sögur sem geta orðið öðrum góður styrkur þegar á móti blæs og sterk hvatning til trúar.

Bókin kemur að notum í allri tólf spora vinnu og er jafnframt kjörin til að lesa í einrúmi og íhuga efni hennar.