LOTTA SKOTTA

Lýsing

LOTTA SKOTTA

Fæst ekki 990 kr.

| /
Veldu valkost
Lotta skotta finnur tvær frekjudósir og setur þær í töskuna sína. Því hefði hún betur átt að sleppa því frekjudósir hafa skelfileg áhrif á hvern þann sem þær koma nálægt. Þær fylla fólk af hræðilegri frekju. Hér koma nokkur...Lesa meira
Lotta skotta finnur tvær frekjudósir og setur þær í töskuna sína. Því hefði hún betur átt að sleppa því frekjudósir hafa skelfileg áhrif á hvern þann sem þær koma nálægt.
Þær fylla fólk af hræðilegri frekju. Hér koma nokkur dæmi:,,Ef ég fæ ekki það sem ég vil GRENJA ÉG BARA ÞANGAÐ TIL ÉG FÆ ÞAÐ!”
 ,,Ég hjálpa ekki til á heimilinu nema ég fái GULL í staðinn!”
 ,,Ég ÆTLA að láta mömmu GEFA MÉR TÖLVU!” ,,Mér er alveg sama hvað þú segir- ég ætla samt!!!


Pabbi og mamma hennar Lottu skottu átta sig fljótt á því hvað er í gangi og þegar Lotta fær öflugt frekjukast úti í búð, taka þau til sinna ráða!

Bækurnar henta 3-10 ára börnum en eru einnig holl lesning foreldrum og börnum á öllum aldri.

Sögurnar eru eftir Elínu Elísabetu Jóhannsdóttur en myndir og hönnun eru eftir Höllu Sólveigu Þorgeirsdóttur.